Innlent

Nautakjötsframleiðsla eykst töluvert

Nautakjöt í kjötborði.
Nautakjöt í kjötborði.

Framleiðsla nautakjöts jókst talsvert í nóvembermánuði, miðað við sama mánuð í fyrra. Alls var framleiðslan 373 tonn, sem er 13,4% aukning miðað við sama tímabil árið 2005. Fjöldi kálfa sem settir eru á hefur vaxið töluvert undanfarin misseri, sem skilar sér í auknu framboði núna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×