Hafnfirðingar kjósa fljótlega um stækkun álvers 13. desember 2006 18:30 Líkur eru á að Hafnfirðingar greiði atkvæði um stækkun álversins í Straumsvík innan fárra mánaða og jafnvel fyrir alþingiskosningarnar í vor. Samningar um sölu Landsvirkjunar á orku til álversins eru á lokastigi og sömuleiðis nýtt deiliskipulag fyrir stækkað álver. Núverandi stjórn Landsvirkjunar kemur til síðasta fundar næst komandi föstudag, þar sem staðan í viðræðum við Alcan um orkusölu vegna stækkunar álversins verður kynnt. Það verður hins vegar ekki á könnu þessarar stjórnar að ganga frá samningunum heldur nýrrar stjórnar sem fjármálaráðherra mun skipa bráðlega á grundvelli nýrra laga um Landsvirkjun. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan, segir viðræðurnar hafa gengið vel og þar á bæ vilji menn helst ljúka þeim fyrir áramót. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir rafmagnssölu Landsvirkjunar aðeins einn þátt af mörgum sem ganga verði frá áður en kemur að stækkun álversins. Hins vegar sé augljóslega hægt að ganga frá raforkusamningum með fyrirvara um að aðrir þættir nái einnig fram að ganga. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, segir að Hafnfirðingar geti jafnvel kosið um stækkun álversins á fyrstu mánuðum nýs árs. Það sé engin ástæða til að draga slíka atkvæðagreiðslu fram að alþingiskosningum, ef allar nausynlegar forsendur fyrir kosningunum liggi fyrir. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Líkur eru á að Hafnfirðingar greiði atkvæði um stækkun álversins í Straumsvík innan fárra mánaða og jafnvel fyrir alþingiskosningarnar í vor. Samningar um sölu Landsvirkjunar á orku til álversins eru á lokastigi og sömuleiðis nýtt deiliskipulag fyrir stækkað álver. Núverandi stjórn Landsvirkjunar kemur til síðasta fundar næst komandi föstudag, þar sem staðan í viðræðum við Alcan um orkusölu vegna stækkunar álversins verður kynnt. Það verður hins vegar ekki á könnu þessarar stjórnar að ganga frá samningunum heldur nýrrar stjórnar sem fjármálaráðherra mun skipa bráðlega á grundvelli nýrra laga um Landsvirkjun. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan, segir viðræðurnar hafa gengið vel og þar á bæ vilji menn helst ljúka þeim fyrir áramót. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir rafmagnssölu Landsvirkjunar aðeins einn þátt af mörgum sem ganga verði frá áður en kemur að stækkun álversins. Hins vegar sé augljóslega hægt að ganga frá raforkusamningum með fyrirvara um að aðrir þættir nái einnig fram að ganga. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, segir að Hafnfirðingar geti jafnvel kosið um stækkun álversins á fyrstu mánuðum nýs árs. Það sé engin ástæða til að draga slíka atkvæðagreiðslu fram að alþingiskosningum, ef allar nausynlegar forsendur fyrir kosningunum liggi fyrir.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira