Innlent

Afhentu barnaskóla í Malaví

Yfirvöld í Malaví fengu á dögunum afhentan formlega Malembo barnaskólann frá fulltrúum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Um fimm mánuði tók að byggja skólann en í honum eru tíu skólastofur. Malembo er fiskimannaþorp í suðurhluta Malaví en þar sinnir Þróunarsamvinnustofnun margvíslegum verkefnum með heimamönnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×