Segir uppsögn Margrétar fullkomlega eðlilega 1. desember 2006 12:15 Uppsögn Margrétar Sverrisdóttir, framkvæmdastjóra Frjálslynda flokksins, í gærkvöld var fullkomlega eðlileg, segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins. Hann vísar því á bug að uppsögnin tengist gagnrýni Margrétar á Jón Magnússon og innlegg hans um málefni innflytjenda. Margrét ætlar þrátt fyrir allt að taka sæti á lista flokksins ef hún nær því í forvali. Margéti var sagt upp í gærkvöld á þeirri forsendu að hún yrði að eimnbeita sér að eigin kosningabaráttu, en Margrét telur þær skýringar yfirvarp. Uppsögnin tengist gagnrýni hennar á umdeild ummæli Jóns Magnússonar um málefni innflytjenda. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins segir þetta fráleitt og vart svaravert. Segir hann að Jón sé maður útí bæ sem hafi ekki sóst eftir neinum vegtyllum innan flokksins. Segir Guðjón að þessi uppsögn sé fullkomlega eðlileg. Það sé búist við því að Margrét verði þingmaður fyrir flokkinn í vor og ekki rétt að hún sé að fá greidd laun þar eftir bæði sem þingmaður og sem framkvæmdastjóri flokksins. Margrét fái laun út apríl enda eigi hún uppsagnarfrest og orlof. Guðjón segir að það sé einnig nauðsynlegt að þingflokkurinn geti notið óskiptra starfskrafta framkvæmdastjórans í aðdraganda kosninga sem gangi varla eftir þegar hún sé í kosningabaráttu. Þrátt fyrir þessi átök ætlar Margrét að taka sæti á lista flokksins fái hún það í forvali. Hún stendur við fullyrðingar sínar um tengsl uppsagnarinnar og andstöðu gegn innflytjendaumræðu Jóns. Segir Margrét að hún vilji ekki að sérstakir hópar séu litnir hornauga og það að tala um kynþætti og trúarhópa eigi ekki heima í þessari umræðu. Margrét ætlar að ræða uppsögn sína við miðstjórn flokksins þar sem þingflokkurinn geti aðeins sagt henni upp sem framkvæmdastjóra þingflokksins en ekki sem framkvæmdastjóra flokksins. Stj.mál Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Uppsögn Margrétar Sverrisdóttir, framkvæmdastjóra Frjálslynda flokksins, í gærkvöld var fullkomlega eðlileg, segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins. Hann vísar því á bug að uppsögnin tengist gagnrýni Margrétar á Jón Magnússon og innlegg hans um málefni innflytjenda. Margrét ætlar þrátt fyrir allt að taka sæti á lista flokksins ef hún nær því í forvali. Margéti var sagt upp í gærkvöld á þeirri forsendu að hún yrði að eimnbeita sér að eigin kosningabaráttu, en Margrét telur þær skýringar yfirvarp. Uppsögnin tengist gagnrýni hennar á umdeild ummæli Jóns Magnússonar um málefni innflytjenda. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins segir þetta fráleitt og vart svaravert. Segir hann að Jón sé maður útí bæ sem hafi ekki sóst eftir neinum vegtyllum innan flokksins. Segir Guðjón að þessi uppsögn sé fullkomlega eðlileg. Það sé búist við því að Margrét verði þingmaður fyrir flokkinn í vor og ekki rétt að hún sé að fá greidd laun þar eftir bæði sem þingmaður og sem framkvæmdastjóri flokksins. Margrét fái laun út apríl enda eigi hún uppsagnarfrest og orlof. Guðjón segir að það sé einnig nauðsynlegt að þingflokkurinn geti notið óskiptra starfskrafta framkvæmdastjórans í aðdraganda kosninga sem gangi varla eftir þegar hún sé í kosningabaráttu. Þrátt fyrir þessi átök ætlar Margrét að taka sæti á lista flokksins fái hún það í forvali. Hún stendur við fullyrðingar sínar um tengsl uppsagnarinnar og andstöðu gegn innflytjendaumræðu Jóns. Segir Margrét að hún vilji ekki að sérstakir hópar séu litnir hornauga og það að tala um kynþætti og trúarhópa eigi ekki heima í þessari umræðu. Margrét ætlar að ræða uppsögn sína við miðstjórn flokksins þar sem þingflokkurinn geti aðeins sagt henni upp sem framkvæmdastjóra þingflokksins en ekki sem framkvæmdastjóra flokksins.
Stj.mál Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira