Körfubolti

Stanslaus körfubolti alla helgina

Keflvíkingar mæta Hetti á Egilsstöðum á sunnudaginn
Keflvíkingar mæta Hetti á Egilsstöðum á sunnudaginn

Það verður sannarlega mikið um að vera í körfuboltanum hér heima um helgina en þá fara fram 32-liða úrslit í Bikarkeppni Lýsingar í karlaflokki. Fjörið hefst raunar í kvöld með viðureign Þórs á Akureyri og Fjölnis, en þá verða 7 leikir á morgun og 8 á sunnudaginn.

Hér fyrir neðan má sjá leiki helgarinnar:

Laugardagur 25. nóvember 2006



ÍM Grafarvogi 17.00 Fjölnir - Skallagrímur

DHL-Höllin 16.15 KR - Haukar

Sandgerði 17.00 Reynir S. - Hvíti riddarinn

DHL-Höllin 14.00 Glói/Leiknir - KR b

Seljaskóli 17.00 ÍR - UMFN

Smárinn 15.30 Breiðablik - Tindastóll

Vogar Vatnsleysustr. 14.00 Þróttur V. - Þór Þorl.

Sunnudagur 26. nóvember 2006

Heppuskóli 15.00 Sindri - Valur

Egilsstaðir 17.00 Höttur - Keflavík

Grindavík 19.15 UMFG - Snæfell

Njarðvík 16.15 UMFN b - Ham/Self

Seljaskóli 17.00 Brokey - Stjarnan

Stykkishólmur 15.00 Mostri - Breiðablik b

Vík 16.00 Drangur - FSu

Ísafjörður 14.00 KFÍ - Keflavík b




Fleiri fréttir

Sjá meira


×