Körfubolti

Keflvíkingar yfir í hálfleik

Keflvíkingar hafa yfir 55-51 þegar flautað hefur verið til leikhlés í viðureign liðsins gegn sænska liðinu Norrköping í Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Keflavík. Thomas Soltau er stigahæstur heimamanna með 16 stig og 7 fráköst og Sverrir Sverrisson hefur skorað 10 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×