Innlent

VG mótmælir fyrirhugaðri sölu Landsvirkjunar

Svandís Svavarsdóttir er oddviti vinstri grænna í Reykjavík.
Svandís Svavarsdóttir er oddviti vinstri grænna í Reykjavík. MYND/Daníel Rúnarsson
Borgarstjórnarflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs mótmælir harðlega fyrirhugaðri sölu á hlut borgarbúa í Landsvirkjun. Í yfirlýsingu frá flokkinum segir að salan sé skref í áttina að einkavæðingu Landsvirkjunar en mikilvægt sé að þessi starfsemi sé í höndum samfélagsins með sameiginlegu eignarhaldi ríkis og sveitarfélaga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×