Erlent

Átta látast og 60 slasast í Írak

Átta manns létust í dag í röð bílasprengja í borginni Kirkuk í Írak. Samkvæmt lögreglu eru sextíu manns slasaðir. Bylgja ofbeldis hefur gengið yfir á meðan föstumánuði múslima, ramadan, stendur, en læknar sögðu í dag að minnsta kosti 31 lík hefði fundist í borginni Balad.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×