Erlent

Engin fangaskipti fyrr en ísraelski hermaðurinn kemur heim

MYND/AP

Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sagði í morgun að ekki kæmi til greina að sleppa úr haldi neinum palestínskum föngum fyrr en ísraelski hermaðurinn Gilad Shalit fær að snúa heim aftur. Shalit var rænt af Palestínumönnum í lok júní og hefur hann verið í haldi á Gaza.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×