Innlent

Byggð á landfyllingu hafnað á Seltjarnarnesi

Nýja hverfið á sunnanverðu Seltjarnarnesi hefði haft prýðilegt útsýni á Keilinn en af því verður ekki.
Nýja hverfið á sunnanverðu Seltjarnarnesi hefði haft prýðilegt útsýni á Keilinn en af því verður ekki. MYND/Stefán Karlsson

Skipulagsnefnd Seltjarnarness hafnaði hugmyndum fasteignafélagsins Klasa um hátt í fjögur þúsund manna byggð á landfyllingu, sem gerð yrði við sunnanvert Nesið, og NFS greindi frá á sunnudag.

Hugmyndin hefur mætt hörðum viðbrögðum heimamanna, sem meðal annars benda á að aðkomuleiðirnar tvær í bæinn beri engan veginn aukna umferð vegna þessa og að fuglalífi við Bakkatjörn geti stafað hætta af framkvæmdinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×