Golf

Woods úr leik á heimsmótinu í höggleik

Tiger Woods var í miklum vandræðum með púttin í dag
Tiger Woods var í miklum vandræðum með púttin í dag Nordicphotos/Getty images.
Stigahæsti kylfingur heims, Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, féll óvænt úr leik í fyrstu umferð á heimsmótinu í höggleik sem nú stendur yfir á Englandi. Woods tapaði fyrir landa sínum Shaun Micheel 4-3 og er því úr leik líkt og Jim Furyk og Ernie Els, svo segja má að mikið sé um óvænt úrslit í fyrstu umferð mótsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×