Leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra loks náð 27. júní 2006 12:49 MYND/Vilhelm Gunnarsson Hvergi í heiminum njóta samkynhneigðir eins mikilla lagalegra réttinda og verndar og á Íslandi. Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins taka gildi í dag. Af því tilefni efna Samtökin '78 til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur í dag. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna í dag mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komin í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra. Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi í dag og fyrir því er gild ástæða en upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra má rekja til atburða sem urðu þennan dag, 27. júní fyrir 36 árum í Stonewall. Þennan dag, 1969, var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega. Og því ætla samtökin 78 að fagna með hátiðarhöldum í Listasafni Reykjavíkur og hefjast hátíðarhöldin kl. 17 Fréttir Innlent Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Hvergi í heiminum njóta samkynhneigðir eins mikilla lagalegra réttinda og verndar og á Íslandi. Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins taka gildi í dag. Af því tilefni efna Samtökin '78 til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur í dag. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna í dag mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komin í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra. Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi í dag og fyrir því er gild ástæða en upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra má rekja til atburða sem urðu þennan dag, 27. júní fyrir 36 árum í Stonewall. Þennan dag, 1969, var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega. Og því ætla samtökin 78 að fagna með hátiðarhöldum í Listasafni Reykjavíkur og hefjast hátíðarhöldin kl. 17
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira