Bush eldri hyggst veiða lax á Íslandi 27. júní 2006 09:56 George Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna. Mynd/Reuters Íslenskir fluguhnýtarar sitja nú sveittir við að hnýta flugur handa George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem er væntanlegur til Íslands í júlí. Bush mun snæða með forseta Íslands og svo fer hann og kastar fyrir laxi í fylgd reyndra manna. George Bush eldri mun snæða kvöldverð með forseta Íslands á Bessastöðum þann 4. júlí þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna. Hann mun síðan halda til laxveiða í boði Orra Vigfússonar sem er formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri ber forsetanum fyrrverandi góða söguna og segir íslenska laxveiðimenn bíða spennta eftir komu hans. Orri Vigfússon vill ekki gefa upp í hvaða á Bush eldri muni renna fyrir íslenska laxinn. Hann eigi að njóta góðrar stundar í íslenskra náttúru í friði og ró. Orri segist ekki búast við miklu áreyti mótmælanda þó trúlega séu fáir séu umdeildari en einmitt Bush eldri og sonur hans sem nú situr í forsetastól. Ljóst er að koma Bush eldri mun vekja athygli hér á Íslandi. Bill Clinton vann hug og hjörtu þjóðarinnar og gerði Bæjarins bestu pylsuna ódauðlega. Hvort Bush eldri muni landa þeim stóra á íslensku Bush flugunni á hins vegar eftir að koma í ljós. Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Íslenskir fluguhnýtarar sitja nú sveittir við að hnýta flugur handa George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem er væntanlegur til Íslands í júlí. Bush mun snæða með forseta Íslands og svo fer hann og kastar fyrir laxi í fylgd reyndra manna. George Bush eldri mun snæða kvöldverð með forseta Íslands á Bessastöðum þann 4. júlí þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna. Hann mun síðan halda til laxveiða í boði Orra Vigfússonar sem er formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri ber forsetanum fyrrverandi góða söguna og segir íslenska laxveiðimenn bíða spennta eftir komu hans. Orri Vigfússon vill ekki gefa upp í hvaða á Bush eldri muni renna fyrir íslenska laxinn. Hann eigi að njóta góðrar stundar í íslenskra náttúru í friði og ró. Orri segist ekki búast við miklu áreyti mótmælanda þó trúlega séu fáir séu umdeildari en einmitt Bush eldri og sonur hans sem nú situr í forsetastól. Ljóst er að koma Bush eldri mun vekja athygli hér á Íslandi. Bill Clinton vann hug og hjörtu þjóðarinnar og gerði Bæjarins bestu pylsuna ódauðlega. Hvort Bush eldri muni landa þeim stóra á íslensku Bush flugunni á hins vegar eftir að koma í ljós.
Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira