Innlent

Ráðinn verkefnisstjóri Alcoa á Norðurlandi

Kristján Þ. Halldórsson rekstrarverkfræðingur hefur verið ráðinn verkefnisstjóri samfélagsmála fyrir Alcoa á Norðurlandi. Kristján mun starfa við undirbúningsvinnu vegna hugsanlegs álvers á Norðurlandi. Kristján mun sjá um að miðla upplýsingum um Alcoa og hugsanlegt álver til hagsmunaaðila á Norðausturlandi, svo sem sveitarfélaga, stofnana, félagasamtaka og íbúa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×