Innlent

Gamall sumarbústaður brann til kaldra kola

Gamall sumarbústaður við Silugnatjörn í Miðdal, austur af Grafarholtinu í Reykjavík, brann til kaldra kola í nótt.

Eldurinn sást úr Húsahverfi, þaðan sem slökkviliðið var látið vita, en þegar það kom á vettvang var bústaðurinn alelda.

Ekkert rafmagn er í bústaðnum og leikur grunur á að kveikt hafi verið í honum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×