Ætlar að bæta viðskiptavinum sínum upp álagninguna 26. júní 2006 11:54 Bill Clinton, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er líklega einn þekktasti viðskiptavinur Bæjarins bestu. Mynd/GVA Eigandi Bæjarins bestu hyggst bæta viðskiptavinum sínum upp óvænt okur á þjóðarrétti íslendinga, en starfsmaður tók upp á því á sitt endæmi að setja næturálagningu á pylsu og kók aðfaranótt sunnudags. Nokkrir viðskiptavinir höfðu samband við Guðrún Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins bestu, og sögðu farir sínar ekki sléttar eftir að hafa verslað pylsu og kók aðfaranótt sunnudags. Pylsa sem kostar vanalega 220 krónur hafði hækkað um 80 krónur og kók hafði hækkað úr 140 krónum í 200 krónur. Starfsmaður í afleysingum ákvað hækkunina upp á sitt einsdæmi. Guðrúnu telur þó að starfsmaðurinn hafi ekki ætlað að stinga gróðanum í vasann, heldur hafi þetta verðið hálf vanhugsuð hugmynd. Guðrún hyggst bæta viðskiptavinum sínum skaðann og bjóða þeim fría pylsu og kók á miðvikudaginn. Hún treystir á heiðarleika fólks, því pylsurnar verða aðeins í boði fyri þá sem lentu í þessari ofurálagningu. Bæjarins bestu í Tryggvagötu er löngu orðin lands- og jafnvel heimþekktur skyndibitastaður enda einn elsti sinnar tegundar á landinu. Það snæðir fræga fólki ekki síður en almúginn enda alltaf gott að pulsa sig upp. Guðrún segir söluturninnn vera löngu orðinn hluta af menningunni og hann muni eflaust enda á Árbæjarsafni. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira
Eigandi Bæjarins bestu hyggst bæta viðskiptavinum sínum upp óvænt okur á þjóðarrétti íslendinga, en starfsmaður tók upp á því á sitt endæmi að setja næturálagningu á pylsu og kók aðfaranótt sunnudags. Nokkrir viðskiptavinir höfðu samband við Guðrún Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins bestu, og sögðu farir sínar ekki sléttar eftir að hafa verslað pylsu og kók aðfaranótt sunnudags. Pylsa sem kostar vanalega 220 krónur hafði hækkað um 80 krónur og kók hafði hækkað úr 140 krónum í 200 krónur. Starfsmaður í afleysingum ákvað hækkunina upp á sitt einsdæmi. Guðrúnu telur þó að starfsmaðurinn hafi ekki ætlað að stinga gróðanum í vasann, heldur hafi þetta verðið hálf vanhugsuð hugmynd. Guðrún hyggst bæta viðskiptavinum sínum skaðann og bjóða þeim fría pylsu og kók á miðvikudaginn. Hún treystir á heiðarleika fólks, því pylsurnar verða aðeins í boði fyri þá sem lentu í þessari ofurálagningu. Bæjarins bestu í Tryggvagötu er löngu orðin lands- og jafnvel heimþekktur skyndibitastaður enda einn elsti sinnar tegundar á landinu. Það snæðir fræga fólki ekki síður en almúginn enda alltaf gott að pulsa sig upp. Guðrún segir söluturninnn vera löngu orðinn hluta af menningunni og hann muni eflaust enda á Árbæjarsafni.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Sjá meira