Sport

Nesta ekki með gegn Ástralíu

Alessandro Nesta á æfingu með Ítalska landsliðinu.
Alessandro Nesta á æfingu með Ítalska landsliðinu. MYND/ap

Alessandro Nesta, varnarmaður ítalska landsliðsins, verður ekki með í 16 liða úrsltum á móti Ástralíu á mánudaginn. Nesta fór meiddur útaf í leiknum gegn Tékkum og hefur læknisskoðun leitt í ljós að hann verði ekki klár fyrir leikinn gegn Áströlum.

Læknir ítalska landsliðsins, Enrico Castellaci, hefur hins vegar trú á að Nesta verði orðinn klár fyrir 8 liða úrslitin, fari svo að Ítalir komist þangað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×