Innlent

Skora á ráðherra að banna hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæðum

Hrefnurnar við Íslandsstrendur eru sumar hverjar mjög spakar en gæfustu dýrunum hefur fækkað eftir að byrjað var að veiða hrefnur við Íslandsmið, að sögn forsvarsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja.
Hrefnurnar við Íslandsstrendur eru sumar hverjar mjög spakar en gæfustu dýrunum hefur fækkað eftir að byrjað var að veiða hrefnur við Íslandsmið, að sögn forsvarsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja. MYND/Hvalstöðin ehf - Hafsúlan

Samtök ferðaþjónustunnar skora á sjávarútvegsráðherra að beina hvalveiðum út fyrir auglýst hvalaskoðunarsvæði til að minnka árekstra milli þeirra sem hafa lifibrauð sitt af að skoða hvali og þeirra sem finnst nauðsynlegt að skjóta þá. Samtökin segja óásættanlegt að hvalveiðimenn skjóti gæfustu hrefnurnar sem einmitt sé mesti fengurinn fyrir hvalaskoðara að sjá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×