Þora ekki út á kvöldin eftir árásir 8. júní 2006 12:30 Skemmtiferð útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands til Búlgaríu hefur tekið heldur óskemmtilega stefnu því að minnsta kosti þrír þeirra hafa orðið fyrir árásum og þá hafa nokkrir verið rændir. Kveður svo rammt að þessu að hluti hópsins þorir ekki lengur út á lífið af ótta við árásir og nokkrir hafa þegar haldið heim, fyrr en áætlað var. Ríflega 200 manna hópur úr útskriftarárgangi Verzlunarskólans hélt til Burgas-strandarinnar í Búlgaríu um mánaðamótin til að fagna áfanganum. Sú ferð hefur ekki reynst eins skemmtileg og margir vonuðust til vegna ýmissa atvika. Ráðist hefur verið á að minnsta kosti þrjár stúlkur í ferðinni að kvöldlagi eða um nótt, þar af eina þeirra með hníf, en tvær stúlknanna þurftu að leita aðstoðar á sjúkrahúsi vegna áverka sinna. Þá hafa nokkrir aðrir lent í minni háttar atvikum eins og ránum um hábjartan dag. Þórunn Elísabet Bogadóttir, fráfarandi forseti Nemendafélags Verzlunarskólans, segir atburðina haft sín áhrif á hópinn. Fólk fari ekki eitt út á kvöldin og jafnvel ekki á daginn og þá haldi margir sig inni á hótelum á kvöldin í stað þess að fara út á lífið. Á hótelinu séu þau örugg. Tómas Þór Tómasson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Apollo, sem seldi hópnum ferðina segist ekki hafa fengið kvartanir frá hópnum en nokkrir áhyggufullir foreldrar hafi haft samband við skrifstofuna. Fararstjórar hafi reynt að aðstoða fólk þegar eftir því hafi verið leitað og hann viti um fjóra útskriftarnema sem hafi farið heim til Íslands fyrr en áætlað var vegna atvikanna. Hann segir Burgas-ströndina ekki mikinn ofbeldsstað en það sé alltaf slæmt ef fólk lendi í atvikum sem þessum. Brýnt hafi verið fyrir krökkunum að fylgja almennum leikreglum sem gildi á stöðum sem þessum, að vera ekki ein á ferð eftir myrkur og gæta almennt að sér á skemmtanalífinu. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Skemmtiferð útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands til Búlgaríu hefur tekið heldur óskemmtilega stefnu því að minnsta kosti þrír þeirra hafa orðið fyrir árásum og þá hafa nokkrir verið rændir. Kveður svo rammt að þessu að hluti hópsins þorir ekki lengur út á lífið af ótta við árásir og nokkrir hafa þegar haldið heim, fyrr en áætlað var. Ríflega 200 manna hópur úr útskriftarárgangi Verzlunarskólans hélt til Burgas-strandarinnar í Búlgaríu um mánaðamótin til að fagna áfanganum. Sú ferð hefur ekki reynst eins skemmtileg og margir vonuðust til vegna ýmissa atvika. Ráðist hefur verið á að minnsta kosti þrjár stúlkur í ferðinni að kvöldlagi eða um nótt, þar af eina þeirra með hníf, en tvær stúlknanna þurftu að leita aðstoðar á sjúkrahúsi vegna áverka sinna. Þá hafa nokkrir aðrir lent í minni háttar atvikum eins og ránum um hábjartan dag. Þórunn Elísabet Bogadóttir, fráfarandi forseti Nemendafélags Verzlunarskólans, segir atburðina haft sín áhrif á hópinn. Fólk fari ekki eitt út á kvöldin og jafnvel ekki á daginn og þá haldi margir sig inni á hótelum á kvöldin í stað þess að fara út á lífið. Á hótelinu séu þau örugg. Tómas Þór Tómasson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Apollo, sem seldi hópnum ferðina segist ekki hafa fengið kvartanir frá hópnum en nokkrir áhyggufullir foreldrar hafi haft samband við skrifstofuna. Fararstjórar hafi reynt að aðstoða fólk þegar eftir því hafi verið leitað og hann viti um fjóra útskriftarnema sem hafi farið heim til Íslands fyrr en áætlað var vegna atvikanna. Hann segir Burgas-ströndina ekki mikinn ofbeldsstað en það sé alltaf slæmt ef fólk lendi í atvikum sem þessum. Brýnt hafi verið fyrir krökkunum að fylgja almennum leikreglum sem gildi á stöðum sem þessum, að vera ekki ein á ferð eftir myrkur og gæta almennt að sér á skemmtanalífinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira