Innlent

Hvalfjarðargöng lokuð vegna áreksturs þriggja bíla

MYND/Pjetur Sigurðsson
Þrír bílar lentu saman í Hvalfjarðargöngum nú rétt í þessu. Göngin eru lokuð um óákveðinn tíma og er fólki bent á að aka Hvalfjörðinn í staðinn. Lögreglan er á leiðinni á staðinn og hefur ekki frekari upplýsingar um slys á fólki né annað en við flytjum frekari fréttir um leið og þær berast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×