Erlent

Ráðherra fellur í sjálfsmorðsárás

Sjö hið minnsta biðu bana í sjálfsmorðsárás á bílalest í Ingusétíu-héraði í Suður-Rússlandi í morgun.

Að sögn rússneskra fjölmiðla var aðstoðarinnanríkisráðherra héraðsins og háttsettur lögregluforingi á meðal þeirra sem féllu í árásinni.

Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×