Viðbrögð við Fuglaflensu á áhættustig 1 15. maí 2006 17:43 Þar sem ekki hefur verið staðfest tilvik fuglaflensu (Avian Influensu af H5N1 stofni) á Íslandi hefur landbúnaðarráðherra, að fengnum tillögum Landbúnaðarstofnunar, ákveðið að aflétta þeim ráðstöfunum um tímabundnar varnaðaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa eða Avian Influensa berist í alifugla. Með því að aflétta þessum ráðstöfunum er m.a. ekki lengur gerð krafa um að hýsa alla alifugla segir í tilkynningu frá Landbúnaðarstofnun. Ákvörðun Landbúnaðarstofnunar um að leggja til breytingu á viðbúnaðarstigi vegna fuglaflensu byggist á því að nú liggur fyrir að fuglaflensa hefur ekki greinst í yfir 240 sýnum sem tekin hafa verið úr villtum fuglum hér á landi. Þá hafa niðurstöður úr greiningu fjölda sýna úr villtum fuglum á Bretlandseyjum ekki gefið tilefni til að ætla að fuglaflensa hafi náð þar fótfestu. Í samræmi við þessar niðurstöður er það mat Landbúnaðarstofnunar að rétt sé að færa viðbúnað vegna fuglaflensu aftur á áhættustig I. Stofnunin mun hins vegar halda áfram sýnatökum, greiningum og öðrum viðeigandi ráðstöfunum til að fylgjast með þróun mála varðandi útbreiðslu fuglaflensu. Þrátt fyrir að ráðstöfunum samkvæmt framangreindri auglýsingu sé nú aflétt er athygli alifuglaeigenda vakin á því að þær aðgerðir, sem mælt var fyrir um í henni, kunna að verða endurvaktar með skömmum fyrirvara ef stjórnvöld telja ástæðu til vegna hættu á smiti. Einnig er vakin athygli á að finnist tveir eða fleiri dauðir fuglar á sama stað, skal tilkynna það án tafar til Landbúnaðarstofnunar (héraðsdýralæknis), sem tekur ákvörðun um aðgerðir. Jafnframt skal forðast að handleika dauða fugla. Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Þar sem ekki hefur verið staðfest tilvik fuglaflensu (Avian Influensu af H5N1 stofni) á Íslandi hefur landbúnaðarráðherra, að fengnum tillögum Landbúnaðarstofnunar, ákveðið að aflétta þeim ráðstöfunum um tímabundnar varnaðaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa eða Avian Influensa berist í alifugla. Með því að aflétta þessum ráðstöfunum er m.a. ekki lengur gerð krafa um að hýsa alla alifugla segir í tilkynningu frá Landbúnaðarstofnun. Ákvörðun Landbúnaðarstofnunar um að leggja til breytingu á viðbúnaðarstigi vegna fuglaflensu byggist á því að nú liggur fyrir að fuglaflensa hefur ekki greinst í yfir 240 sýnum sem tekin hafa verið úr villtum fuglum hér á landi. Þá hafa niðurstöður úr greiningu fjölda sýna úr villtum fuglum á Bretlandseyjum ekki gefið tilefni til að ætla að fuglaflensa hafi náð þar fótfestu. Í samræmi við þessar niðurstöður er það mat Landbúnaðarstofnunar að rétt sé að færa viðbúnað vegna fuglaflensu aftur á áhættustig I. Stofnunin mun hins vegar halda áfram sýnatökum, greiningum og öðrum viðeigandi ráðstöfunum til að fylgjast með þróun mála varðandi útbreiðslu fuglaflensu. Þrátt fyrir að ráðstöfunum samkvæmt framangreindri auglýsingu sé nú aflétt er athygli alifuglaeigenda vakin á því að þær aðgerðir, sem mælt var fyrir um í henni, kunna að verða endurvaktar með skömmum fyrirvara ef stjórnvöld telja ástæðu til vegna hættu á smiti. Einnig er vakin athygli á að finnist tveir eða fleiri dauðir fuglar á sama stað, skal tilkynna það án tafar til Landbúnaðarstofnunar (héraðsdýralæknis), sem tekur ákvörðun um aðgerðir. Jafnframt skal forðast að handleika dauða fugla.
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira