Innlent

Flokkurinn heldur sínu striki

Frá Selfossi.
Frá Selfossi. Mynd/GVA
Ólafur Hafsteinn Jónsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Árborg, sagði í viðtali við NFS í morgun að flokkurinn myndi halda sínu striki þrátt fyrir áfall Eyþórs. Ekki yrði hróflað við framboðslistanum, enda væri það ekki heimilt samkvæmt lögum. Sjálfstæðsimenn styttu ákvörðun Eyþórs og áform hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×