Innlent

Játaði á sig hnífstungu

Karlmaður á tvítugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gærkvöldi eftir að hafa játað á sig að hafa veitt ungum manni alvarlega áverka með hnífi í Hafnarfirði í fyrrinótt. Hann var í lífshættu þegar björgunarmenn komu á vettvang. Nokkru síðar var árásarmaðurinn handtekinn ásamt tveimur örðum og við yfirheyrslur síðdegis játaði han á sig verknaðinn. Hinum tveimur var þá sleppt. Hann játaði einnig að hafa ekið á annan mann á vettvangi árásarinnar, en hann slasaðist ekki alvarlega






Fleiri fréttir

Sjá meira


×