Innlent

Veltikarl í miðborg Reykjavíkur í gær

Skringilegur veltikarl vakti óskipta athygli í miðborg Reykjavíkur í gær. Hér var á ferðinni einn af gestum Listahátíðar, franskur götulistamaður, Culbuto að nafni. Hann er lifandi leikfang sem veltir sér um strætin og vekur upp hlátur enda stöðugt við það að skella með höfuðið í götuna en tekst jafnan að bjarga sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×