Krefjast dauðarefsingar yfir morðingja Turner 14. maí 2006 10:45 Fjölskylda Ashley Turner, flugliða Varnarliðsins sem myrt var í Keflavíkurstöðinni síðasta sumar, vill að herinn krefjist dauðarefsingar yfir meintum morðingja hennar. Fjölskyldan skoðaði vettvang glæpsins í vikunni en þá lauk dómsrannsókn yfir hinum grunaða. Það var fjórtánda ágúst sem hin tvítuga stúlka, Ashley Turner fannst látin, liggjandi í blóði í setustofu í íbúðarbyggingu sinni á Varnarsvæðinu. Skömmu síðar var Calvin Hill, tvítugur hermaður handtekin grunaður um að hafa ráðið henni bana. Áður hafði Ashley kært manninn fyrir að stela hátt á þriðja þúsund dollurum af bankakorti sínu. Nú í vikunni lauk á Keflavíkurfdlugvelli yfirheryslum fyrir rannsóknarnenfd hersins og mun herinn innan tveggja þriggja vikna ákveða hvort ákæra gegn Calvin Hill verður tekin fyrir af almennum dómstólum eða hvort herréttur dæmir hann. Foreldrar og bróðir Ashley Turner voru viðstödd réttaryfirheyrslur í vikunni í Keflavík og skoðuðu meðal annars vettvang glæpsins sem enn er varðveittur. Samkvæmt blaðafregnum tók það á ættingja stúlkunnar að skoða blóði drifna setustofuna og heyra vitnisburð lækna sem úrskurðuðu að banamein hennar hefði verið þungt höfuðhögg og stungusár á hálsi. Fjölskyldan tjáir fjölmiðlum að hún óski þess að krafist verði dauðarefsingar yfir hinum tvítuga meinta morðingja Ashley Turner. Bæði hún og meintur morðingi hennar voru flugliðar hjá þyrlubjörgunarsveit hersins. Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Fjölskylda Ashley Turner, flugliða Varnarliðsins sem myrt var í Keflavíkurstöðinni síðasta sumar, vill að herinn krefjist dauðarefsingar yfir meintum morðingja hennar. Fjölskyldan skoðaði vettvang glæpsins í vikunni en þá lauk dómsrannsókn yfir hinum grunaða. Það var fjórtánda ágúst sem hin tvítuga stúlka, Ashley Turner fannst látin, liggjandi í blóði í setustofu í íbúðarbyggingu sinni á Varnarsvæðinu. Skömmu síðar var Calvin Hill, tvítugur hermaður handtekin grunaður um að hafa ráðið henni bana. Áður hafði Ashley kært manninn fyrir að stela hátt á þriðja þúsund dollurum af bankakorti sínu. Nú í vikunni lauk á Keflavíkurfdlugvelli yfirheryslum fyrir rannsóknarnenfd hersins og mun herinn innan tveggja þriggja vikna ákveða hvort ákæra gegn Calvin Hill verður tekin fyrir af almennum dómstólum eða hvort herréttur dæmir hann. Foreldrar og bróðir Ashley Turner voru viðstödd réttaryfirheyrslur í vikunni í Keflavík og skoðuðu meðal annars vettvang glæpsins sem enn er varðveittur. Samkvæmt blaðafregnum tók það á ættingja stúlkunnar að skoða blóði drifna setustofuna og heyra vitnisburð lækna sem úrskurðuðu að banamein hennar hefði verið þungt höfuðhögg og stungusár á hálsi. Fjölskyldan tjáir fjölmiðlum að hún óski þess að krafist verði dauðarefsingar yfir hinum tvítuga meinta morðingja Ashley Turner. Bæði hún og meintur morðingi hennar voru flugliðar hjá þyrlubjörgunarsveit hersins.
Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira