Efasemdir um "hátæknisjúkrahús" 13. maí 2006 19:10 Oddvitar Sjálfstæðisflokks og vinstri grænna í borginni hafa efasemdir um byggingu svokallaðs "hátæknisjúkrahúss" við Hringbraut, en leiðtogi Samfylkingar telur staðsetninguna enn góðan kost. Áætlaður kostnaður við framkæmdina er 36 milljarðar króna. það er þegar búið að eyrnamerkja átján milljarða af söluandvirði símans í fyrirhugað hátæknisjúkrahús - en herlegheitin kosta þó helmingi meira eða 36 milljarða. Ríki og borg eru búin að semja um bygginguna, þrátt fyrir efasemdaraddir frá heilbrigðisstarfsfólki, arkitektum, verkfræðingum og Samtökum um betri byggð - auk gagnrýni hagfræðinga sem telja útgjöldin kæruleysi eins og nú árar. Hik er komið í pólitíkusana nú korteri fyrir kosningar. Svandís Svavarsdóttir, oddviti vinstri grænna hefur lýst þessum efasemdum, þó að flokkur hennar hafi stutt staðarvalið áður. Vilhjálmur Þ. er á sömu skoðun - hann efast um ágæti þess að leggja út í framkvæmdina en bendir á að búið sé að semja við ríkið þannig að skaðabótaábyrgð kunni að hafa skapast. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar telur svo sem mögulegt að endurskoða staðarvalið ef ný rök komi fram í málinu sem hann sjái þó ekki í hendi sér. Hann telur enn að þetta sé vænn kostur ekki síst vegna tengingar við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Eins og greint var frá í fréttum í gærkvöld álitu danskir sérfræðingar í uppbyggingu sjúkrahúsa að betra væri að byggja upp aðstöðuna í Fossvogi en við Hringbraut. Fullyrti Ólafur Örn Arnarsson, fyrrverandi yfirlæknir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að þessi ráðgjafaskýrsla hafi verið hunsuð. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans sá sér ekki fært að koma í viðtal vegna málsins en gat þess að skýrsla danana hefði verið metin með öðrum sjónarmiðum við ákörðun um staðarval. Menn hefðu einfaldlega komist að annari niðurstöðu. Aðspurður um ráðgjöf annara sérfræðinga hefði legið til grundvallar staðarvalinu við Hringbraut benti hann á að sænskir arkitektar hefðu bent á að byggingamagnið sem þörf væri á kæmist fyrir við Hringbraut - en það rými væri einnig til staðar í Fossvogi. Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Oddvitar Sjálfstæðisflokks og vinstri grænna í borginni hafa efasemdir um byggingu svokallaðs "hátæknisjúkrahúss" við Hringbraut, en leiðtogi Samfylkingar telur staðsetninguna enn góðan kost. Áætlaður kostnaður við framkæmdina er 36 milljarðar króna. það er þegar búið að eyrnamerkja átján milljarða af söluandvirði símans í fyrirhugað hátæknisjúkrahús - en herlegheitin kosta þó helmingi meira eða 36 milljarða. Ríki og borg eru búin að semja um bygginguna, þrátt fyrir efasemdaraddir frá heilbrigðisstarfsfólki, arkitektum, verkfræðingum og Samtökum um betri byggð - auk gagnrýni hagfræðinga sem telja útgjöldin kæruleysi eins og nú árar. Hik er komið í pólitíkusana nú korteri fyrir kosningar. Svandís Svavarsdóttir, oddviti vinstri grænna hefur lýst þessum efasemdum, þó að flokkur hennar hafi stutt staðarvalið áður. Vilhjálmur Þ. er á sömu skoðun - hann efast um ágæti þess að leggja út í framkvæmdina en bendir á að búið sé að semja við ríkið þannig að skaðabótaábyrgð kunni að hafa skapast. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar telur svo sem mögulegt að endurskoða staðarvalið ef ný rök komi fram í málinu sem hann sjái þó ekki í hendi sér. Hann telur enn að þetta sé vænn kostur ekki síst vegna tengingar við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Eins og greint var frá í fréttum í gærkvöld álitu danskir sérfræðingar í uppbyggingu sjúkrahúsa að betra væri að byggja upp aðstöðuna í Fossvogi en við Hringbraut. Fullyrti Ólafur Örn Arnarsson, fyrrverandi yfirlæknir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að þessi ráðgjafaskýrsla hafi verið hunsuð. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans sá sér ekki fært að koma í viðtal vegna málsins en gat þess að skýrsla danana hefði verið metin með öðrum sjónarmiðum við ákörðun um staðarval. Menn hefðu einfaldlega komist að annari niðurstöðu. Aðspurður um ráðgjöf annara sérfræðinga hefði legið til grundvallar staðarvalinu við Hringbraut benti hann á að sænskir arkitektar hefðu bent á að byggingamagnið sem þörf væri á kæmist fyrir við Hringbraut - en það rými væri einnig til staðar í Fossvogi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira