Innlent

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur slökkt sinueld við Hvaleyrarvatn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins náði rétt í þessu að slökkva mikinn sinueld við Hvaleyrarvatn. Allt titækt lið var kallað út enda logaði mikið. Trjágróður var í hættu en eldurinn ógnaði ekki byggingum. Ekki er vitað um tildrög þess að eldurinn kviknaði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×