Innlent

Listahátíð sett í dag

Brasilíski dansflokkurinn Grupo Gorpo er meðal þeirra sem fram koma á Listahátíð í ár.
Brasilíski dansflokkurinn Grupo Gorpo er meðal þeirra sem fram koma á Listahátíð í ár. MYND/Stefán

Listahátíð Reykjavíkur verður sett í dag við stóra athöfn í Borgarleikhúsinu. Á setningarhátíðinni kemur fram margt stærstu listamanna sem þátt taka í listahátíð þessu sinni. Hátíðin stendur til annars júní.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×