Erlent

50 manns drepnir í Bagdad

Allt að 50 manns eru drepnir í Bagdad, höfuðborg Íraks á hverjum sólarhring. Þetta sagði Jalal Talabani, forseti Íraks, í gær og bað um að blóðbað landinu yrði stöðvað. Árásum hefur fjölgað mikið að undanförnu í Írak en hryðjuverkasamtökin Al Qaida hafa lýst því yfir að þannig verði það uns Bandaríkjamenn eru á bak og burt og samtökin hafa náð fullum völdum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×