Erlent

Segja nýsköpun undirstöðu norræna velferðarkerfisins

Alþjóðlegir fjárfestar líta á Noðrulöndin sem svæði í samkeppni við stór lönd og svæði innan Evrópu, Asíu og Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í grein sem þeir Kjell Storvik framkvæmdastjóra og Bjørn Tiller ráðgjafa hjá Norrænu nýsköpunarmiðstöðini í grein sem birtist hjá norska dagblaðinu Dagens Næringsliv.

Þeir segja hæfileika

endurnýjunar og nýsköpunar undirstöðu norræna velferðarkerfisins. Þann hæfileika eigi Norðurlandabúar að vera stolltir af og ekki líta á sem sjálfgefinn.

 

Meðal þeirra hugmynda sem þeir Storvik og Tiller leggja til er að komið verði á norrænum fjárfestingasjóði, sem sem opinberir aðilar og einkafyrirtæki gætu sótt fjármagn í til rannsókna og nýsköpunarverkefna.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×