Erlent

Olmert falið að mynda stjórn

f.v. Moshe Katsav, forseti Ísraels, ræðir við fulltrúa Kadima-flokksins.
f.v. Moshe Katsav, forseti Ísraels, ræðir við fulltrúa Kadima-flokksins. MYND/AP

Moshe Katsav, forseti Ísraels, hefur falið Ehud Olmert, starfandi forsætisráðherra, að mynda næstu ríkisstjórn landsins. Kadima-flokkur Olmerts hlaut flest þingsæti í kosningum í Ísrael í síðustu viku.

Olmert hefur þegar tekið við stjórnarmyndunarumboðinu og segist vona að hægt verði að mynda starfhæfa samsteypustjórn hið fyrsta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×