Erlent

Um 30.000 farþegar bíða flugs í Noregi

Flugfreyjur og flugþjónar hjá SAS Braatens flugfélaginu í Noregi hófu verkfall í morgun og hefur félagið fellt niður 400 flug og komast 28.000 farþegar ekki leiðar sinnar. Þar af eru margir á leið í langt páskafrí og eiga 33.000 manns pantað með félaginu á morgun. Talsmenn félagsins segja þetta mikið áfall þar sem í hönd fari mikill annatími.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×