Erlent

Miklar rigningar í Norður-Argentínu

Mikið hefur rignt í Norður-Argentínu síðustu daga og hafa mörg hundruð manns þurft að yfirgefa heimili sín. Salta héraði hefur orðið hvar verst úti en þar hefur verið mikið um skriðuföll. Miklar skemmdir vegna þessa en margar fjölskyldur hafa misst heimili sín. Talið er að um 400 fjölskyldur séu innilokaðar á svæðinu en enn hafa engar fregnir borist af manntjóni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×