Erlent

Sprenging í Istanbúl

Til götubardaga hefur komið í suð-austur Tyrklandi síðustu þrjá daga.
Til götubardaga hefur komið í suð-austur Tyrklandi síðustu þrjá daga. MYND/AP

Að minnsta kosti einn lét lífið og fjölmargir særðsut þegar sprengja sprakk nálægt strætisvagnastöð í Istanbúl í Tyrklandi í dag.

Til götubardaga hefur komið á svæðum Kúrda í suð-austur Tyrklandi síðustu þrjá daga en þeir hafa kostað sex manns lífið. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort sprengingin í dag tengist þessum átökum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×