Erlent

Snarpur skjálfti í Japan í morgun

Jarðskjálfti upp á fimm stig mældist 80 kílómetra undir sjávarbotni í um 240 kílómetra fjarlægð norðaustur af Tókýó, höfuðborgar Japans í dag. Að sögn japönsku veðurstofunnar er enginn hætta á flóðbylgjum. Engar fréttir hafa borist af skemmdum eða slysum á fólki en mikið er um jarðskjálfta í Japan enda liggur landið á fjórum flekaskilum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×