4000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu 27. mars 2006 22:45 Dominque de Villepin, forsætisráðherra Frakklands (t.v.), hér ásamt Gilles de Robien, ráðherra menntamála. MYND/AP Um 4000 lögreglumenn verða á ferðinni í miðborg Parísar á morgun en um tvö hundruð mótmælasamkomur eru fyrirhugaðar um allt Frakkland, sú stærsta í höfuðborginni. Þá ætla fjölmargir Frakkar að mótmæla nýrri vinnulöggjöf landsins. Þetta yrðu sjöttu skipulögðu mótmælin í höfuðborginni á hálfum mánuði. Mótmælendur hafa þá sumir hverjir gripið til ofbeldisverka og látið flöskum og grjóthnullungum rigna yfir óeirðalögreglu sem hefur svarað með táragasi. Deilt eru um löggjöfina sem Dominique de Villepin, forsætisráðherra, hefur barist fyrir að koma í gegn. Stjórnvöld segja hana draga úr atvinnuleysi, sér í lagi meðal ungs fólks. Þetta segja verkalýðsfélög og stúdentar hreina vitleysu, auðveldara sé nú að reka ungt fólk á skýringa. Fjölmörg verkalýðsfélög hafa hótað verkfallsaðgerðum og hefur parísarlögreglan heitið hertu eftirliti með lestarkerfi landsins nú þegar stefnir í að almenningssamgöngur og jafnvel flug raskist vegna aðgerða til höfuðs löggjöfinni. Eftirlit með neðanjarðarlestarkefinu verður aukið og stuðst við tæplega fjögur hundruð eftirlitsmyndavélar. Talið er að þróun mála þá viku sem nú fer í hönd muni skipta miklu fyrir de Villepin, forsætisráðherra, sem hefur neitað að gefa eftir í málinu. Ný könnun sem franska blaðið Le Monde birti í dag sýnir að 63% Frakka eru andvíg nýju lögunum og vinnuaðferðum forsætisráðherrans. De Villepin hefur þó hert róðurinn í baráttunni og átt fundi með forystumönnum verkalýðsfélaga og stúdenta en án árangurs. Stjórnmálaskýrendur telja forsætisráðherrann líta svo á að hann geti ekki bakkað í málinu, það væri merki um veikleika. Hann verði að halda málinu til streitu og vona að það skaði hann ekki um of í baráttunni um forsetaembættið á næsta ári. Erlent Fréttir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Um 4000 lögreglumenn verða á ferðinni í miðborg Parísar á morgun en um tvö hundruð mótmælasamkomur eru fyrirhugaðar um allt Frakkland, sú stærsta í höfuðborginni. Þá ætla fjölmargir Frakkar að mótmæla nýrri vinnulöggjöf landsins. Þetta yrðu sjöttu skipulögðu mótmælin í höfuðborginni á hálfum mánuði. Mótmælendur hafa þá sumir hverjir gripið til ofbeldisverka og látið flöskum og grjóthnullungum rigna yfir óeirðalögreglu sem hefur svarað með táragasi. Deilt eru um löggjöfina sem Dominique de Villepin, forsætisráðherra, hefur barist fyrir að koma í gegn. Stjórnvöld segja hana draga úr atvinnuleysi, sér í lagi meðal ungs fólks. Þetta segja verkalýðsfélög og stúdentar hreina vitleysu, auðveldara sé nú að reka ungt fólk á skýringa. Fjölmörg verkalýðsfélög hafa hótað verkfallsaðgerðum og hefur parísarlögreglan heitið hertu eftirliti með lestarkerfi landsins nú þegar stefnir í að almenningssamgöngur og jafnvel flug raskist vegna aðgerða til höfuðs löggjöfinni. Eftirlit með neðanjarðarlestarkefinu verður aukið og stuðst við tæplega fjögur hundruð eftirlitsmyndavélar. Talið er að þróun mála þá viku sem nú fer í hönd muni skipta miklu fyrir de Villepin, forsætisráðherra, sem hefur neitað að gefa eftir í málinu. Ný könnun sem franska blaðið Le Monde birti í dag sýnir að 63% Frakka eru andvíg nýju lögunum og vinnuaðferðum forsætisráðherrans. De Villepin hefur þó hert róðurinn í baráttunni og átt fundi með forystumönnum verkalýðsfélaga og stúdenta en án árangurs. Stjórnmálaskýrendur telja forsætisráðherrann líta svo á að hann geti ekki bakkað í málinu, það væri merki um veikleika. Hann verði að halda málinu til streitu og vona að það skaði hann ekki um of í baráttunni um forsetaembættið á næsta ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira