Íraksstríði mótmælt 20. mars 2006 08:45 Bandarískir hermenn í Samarra. MYND/AP Þrjú ár voru í gær liðin frá því herlið undir forystu Bandaríkjamanna réðst inn í Írak. Mótmæli mörkuðu það afmæli víða um heim en andstæðingar stríðsins söfnuðust saman til að mótmæla stríðinu og krefjast þess að látið verði af hernaðaraðgerðum í Írak tafarlaust. Með innrásinni átti að frelsa Íraka undan oki einræðisherrans Saddams Husseins en flestum íbúum landsins var efst í huga sársauki og sorg þegar tímamótanna var minnst í gær. Síðustu þrjú ár hafa einkennst af miklum átökum í landinu. Iyad Allawi, fyrrverandi forsætisráðherra Íraks, sagði í gær að borgarastyrjöld væri hafin í landinu og varaði við því að ef ekki yrði gripið í taumana fljótlega breiðist vítahringur ofbeldis út um Mið-Austurlönd. George Bush, Bandaríkjaforseti, notaði hins vegar tilefnið til að lofa frammistöðu hermanna í Írak og sagði sigur í námd. Einhverjar umfangsmestu hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra frá innrásinni hófust með loftárásum á borgina Samarra í síðustu viku. Aðgerðirnar hafa vakið mikla reiði meðal íbúa en sunní-múslimar eru í miklum meirihluta á svæðinu. Bílalest frá Rauða hálfmánanum í Írak kom með hjálpargögn til íbúa í úthverfi borgarinnar seint í gær. Talsmaður samtakanna hafði áður sagt að bandarískir hermenn kæmi í veg fyrir að hjálpargögn bærust íbúum og bæru fyrir sig að það væri af öryggisástæðum. Erlent Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Þrjú ár voru í gær liðin frá því herlið undir forystu Bandaríkjamanna réðst inn í Írak. Mótmæli mörkuðu það afmæli víða um heim en andstæðingar stríðsins söfnuðust saman til að mótmæla stríðinu og krefjast þess að látið verði af hernaðaraðgerðum í Írak tafarlaust. Með innrásinni átti að frelsa Íraka undan oki einræðisherrans Saddams Husseins en flestum íbúum landsins var efst í huga sársauki og sorg þegar tímamótanna var minnst í gær. Síðustu þrjú ár hafa einkennst af miklum átökum í landinu. Iyad Allawi, fyrrverandi forsætisráðherra Íraks, sagði í gær að borgarastyrjöld væri hafin í landinu og varaði við því að ef ekki yrði gripið í taumana fljótlega breiðist vítahringur ofbeldis út um Mið-Austurlönd. George Bush, Bandaríkjaforseti, notaði hins vegar tilefnið til að lofa frammistöðu hermanna í Írak og sagði sigur í námd. Einhverjar umfangsmestu hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra frá innrásinni hófust með loftárásum á borgina Samarra í síðustu viku. Aðgerðirnar hafa vakið mikla reiði meðal íbúa en sunní-múslimar eru í miklum meirihluta á svæðinu. Bílalest frá Rauða hálfmánanum í Írak kom með hjálpargögn til íbúa í úthverfi borgarinnar seint í gær. Talsmaður samtakanna hafði áður sagt að bandarískir hermenn kæmi í veg fyrir að hjálpargögn bærust íbúum og bæru fyrir sig að það væri af öryggisástæðum.
Erlent Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira