Erlent

Lögreglumaður skotinn til bana í Berlín

Lögreglumaður féll eftir að hafa verið skotinn til bana í Berlín, höfuðborg Þýskalands í gærkvöld. Lögreglumaðurinn, sem var 42ja ára gamall, var óeinkennisklæddur þegar hann var að athuga með mann sem hann hafði grunsemdir um að stundaði fíkniefnasölu í almenningsgarði í borginni. Lögreglan í Berlín leggur nú allt kapp á að hafa upp á hinum seka sem flúði af vettvangi eftir árásina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×