Erlent

Hvetur til mótmæla

Alexander Milinkevítsj, helsti frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningum í Hvíta-Rússlandi sem fram fara á morgun, hvatti í dag til mótmælaaðgerða þrátt fyrir að stjórnvöld hafi hótað að bæla niður slíkar aðgerðir með ofbeldi. Stjórnmálaskýrendur segja líklegt að Alexander Lukashenkó, forseti landsins, vinni sigur í kosningunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×