Ekki þörf á sýnilegum loftvörnum 16. mars 2006 19:15 MYND/TEITUR Íslendingar þurfa ekki sýnilegar loftvarnir, segir forstöðumaður sænsku friðarrannsókna- stofnunarinnar SIPRI. Íslendingar verði að sætta sig við að engin þjóð muni senda hingað tæki og mannafla í líkingu við þann sem verið hefur í Keflavík. Alyson Bailes, forstöðumaður sænsku friðarrannsóknarstofnunarinnar SIPRI, segir það hafa legið í loftinu lengi að bandaríski herinn færi burt frá Íslandi. Undanfarin ár hafi allt bent í sömu átt, en það sé hins vegar leiðinlegt hvernig ákvörðunina beri að og að Bandaríkjamenn hafi tekið hana einhliða. Það sé skiljanlegt að það falli Íslendingum ekki vel í geð hvernig staðið hafi verið að ákvörðuninni, en Bandaríkjamenn hafi komið eins fram við aðrar þjóðir. Nú verði Íslendingar einfaldlega að horfast í augu við raunveruleikann, sem sé sá að hér verði ekki utanaðkomandi her í sama mæli og verið hefur. Bailes segir að Íslendingar geti ekki búist við að Evrópuríki komi hingað með herlið til að leysa bandaríska herliðið af hólmi, því að til þess sé hættan í Evrópu einfaldlega of lítil. Bailes segist ekki telja nauðsynlegt fyrir Íslendinga að hafa sýnilegar varnir, enda hafi varnirnar hingað til að miklu leyti verið táknrænar. Það sé Íslendingum hins vegar nauðsynlegt að koma þeim skilaboðum til alþjóðasamfélagsins að bandamenn landsins standi fullkomlega við bakið á því. Fréttir Innlent Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Íslendingar þurfa ekki sýnilegar loftvarnir, segir forstöðumaður sænsku friðarrannsókna- stofnunarinnar SIPRI. Íslendingar verði að sætta sig við að engin þjóð muni senda hingað tæki og mannafla í líkingu við þann sem verið hefur í Keflavík. Alyson Bailes, forstöðumaður sænsku friðarrannsóknarstofnunarinnar SIPRI, segir það hafa legið í loftinu lengi að bandaríski herinn færi burt frá Íslandi. Undanfarin ár hafi allt bent í sömu átt, en það sé hins vegar leiðinlegt hvernig ákvörðunina beri að og að Bandaríkjamenn hafi tekið hana einhliða. Það sé skiljanlegt að það falli Íslendingum ekki vel í geð hvernig staðið hafi verið að ákvörðuninni, en Bandaríkjamenn hafi komið eins fram við aðrar þjóðir. Nú verði Íslendingar einfaldlega að horfast í augu við raunveruleikann, sem sé sá að hér verði ekki utanaðkomandi her í sama mæli og verið hefur. Bailes segir að Íslendingar geti ekki búist við að Evrópuríki komi hingað með herlið til að leysa bandaríska herliðið af hólmi, því að til þess sé hættan í Evrópu einfaldlega of lítil. Bailes segist ekki telja nauðsynlegt fyrir Íslendinga að hafa sýnilegar varnir, enda hafi varnirnar hingað til að miklu leyti verið táknrænar. Það sé Íslendingum hins vegar nauðsynlegt að koma þeim skilaboðum til alþjóðasamfélagsins að bandamenn landsins standi fullkomlega við bakið á því.
Fréttir Innlent Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira