Erlent

Féllu í skothríð í Kaliforníu

Tveir féllu þegar maður hóf skothríð á veitingastað í suður Kaliforníu í gær. Þá særðist par í árásinni en fókið eru ekki í lífshættu. Eftir að árásarmaðurinn hafði lokið sér af, tók hann eigið líf. Fimmtán manns voru inni þegar skothríðin hófst en ástæða fyrir árásinni er enn ókunn. Málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×