Nótt ljótu eyrnalokkanna 5. mars 2006 23:52 Michael Moore var hress á Óskarnium 2003 þegar hann lét Bush heyra það. Blogglýsing á Óskarsverðlaununum 2003 Steve Martin var ekki ömurlegur í opnunar stand upinu en skaut samt oft yfir markið í ósmekklegheitum (Afganistan djókar, comon) og greinilegt að Nicole Kidman (ógeðslega sæt by the way) var ekki að fíla skotin frá kauða. Polanski brandarinn virkaði samt (Roman Polanski is here. Get him!). Stemningin var eitthvað morkin frá byrjun (liðið sem þetta ömurlega fréttalið náði í spjall í upphituninni var ótrúlega fúlt og phony. Spurningarnar að vísu út í hött en þetta showbis lið á að kunna að tækla svoleiðis) og ef þetta tekur ekki kipp verða ljótu eyrnalokkarnir hjá Julianne Moore og J.Lo það eftirminnilegasta við kvöldið. "Kidman is wearing a strappy black dress and Julianne Moore is sporting a long green number with matching earings." (Heimild: SKY) Sætt þegar það var klappað fyrir Mickey Rooney og Chris Cooper mátti alveg vinna best supporting actor. Hann er flottur og kom sterkur inn með friðinn. Christopher Walken er auðvitað minn maður (með flottasta hárið, klikkar ekki) og Paul Newman er eins og afi manns en Cooper var samt vel að þessu kominn. Zeta-Jones var flott á sviðinu með Queen Latifah og Zellweger er að sama skapi búin að vera eins og fífl. Alltaf eins og hún sé með sítrónu í kjaftinum, grettin og ljót. Ofmetin hallærispía sem hefur ekkert með verðlaun í kvöld að gera. Sean Connery mætti últra kúl, að vanda, til að afhenda best supporting actress verðlauninn og lét kærustuna sína úr Entrapment hafa styttuna. Jamms. Ólétta konan vann og það var bara voða sætt. Fór ekki einu sinni að grenja þó hórmónin séu örugglega öll í fokki. Zeta er sæt og flott og ég er sáttur. Besta erlenda myndin: Nirgendwo in Afrika frá Þýskalandi. Undurfögur Salma Hayek kynnti og afhenti. Hún er í náðinni hér og hefur alltaf verið. Þarna missir Stöð 2 sambandið við gervihnöttinn og vitringurinn sem er að tjá sig á íslensku getur skellt á skeið. Hann er búinn að stúdera þetta svo voða vel. Hann hefur að vísu vit á að þegja þegar stjörnunar tala, það er meira en hægt er að segja um suma. Partíið er að pikka upp og þetta er orðið alveg eins og venjulegt Óskarskvöld, samt eins og á fast forward en það virðist næstum alveg hafa tekist að útiloka stríðið. Smá skot af og til þó, sem betur fer. Frida væri til dæmis með okkur á móti stríði ef hún væri ekki dauð. Mikið klappað. Fokk. Einn og hálfur tími eftir. Ég er ekki að nenna þessu. Tími fyrir Thule. Þessir auglýsa á Óskarsnótt: Stöð 2, aðallega, Pizza Hut og eitthvað. SKAMMASTU ÞÍN BUSH! Yes, yes, yes. Michael Moore eipaði á Bush og stríðið þegar hann tók við Óskarnum fyrir Bowling for Columbine. Þetta er aðalgaurinn þessa dagana. Hollywwodhyskið missti andlitið af hneykslun og reyndi að baula okkar mann niður. Svona á þetta að vera. Sem betur fer eru ekki allir töffarar útdauðir. Hann dró kosningaúrslitin og allt inn í þetta. Steve Martin reddaði þessu svo með djóki og sýningin hélt áfram. OHH. Byrjar Bono, sá armi djöfull og fúli dvergur að gaula. Ég fer alltaf næstum því að gráta þegar Hollywood minnist þeirra sem létust á árinu: George Roy Hill Billy Wilder James Coburn Richard Harris Horst Buchholz Rod Steiger J. Lee Thompson Dudley Moore Milton Berle Ha? Brody vann Day-Lewis. Standing ovation og læti. Nice surprise. Þakkar mömmu og pabba og gamla perranum Polanski og þaggar niður í bandinu. Dapur yfir því að taka á móti verðlaunum á þessum ömurlegu tímum. Klappaður niður í anti-war ræðunni. Fékk ekki betur séð en Day-Lewis, Cage og Nicholson samgleddust fölskvalaust með honum. (alltaf spurnig með Michael Caine. Hann er svo helvíti frekur). Fallegt. Dustin Hoffman sæmilega stilltur að kynna The Pianist. YES!!! Unfokkingbílívable. Eminem vann Bono!!! Magnað. Til hamingju Slim Shady. Þetta er bara að verða hið besta kvöld. Nú þarf Kidman bara að vinna og þá fer ég glaður að sofa á sóffanum. Bíðið, bíðið. Peter O´Toole er að fá viðurkenninguna. Meryl Streep að dásama Arabíu Lawrence. Heimska pakk að láta hann ekki fá styttu þá. Gæsahúð all over. Here´s looking at you, gamla fyllibytta. Það er til réttlæti í gerviheiminum. Nicole Kidman vann og Zelweger tapaði. Kidman er bara æði. Afsakaði það að hún skildi mæta á stríðstímum með móður sína og dóttur með sér. Það var great carrier move að losna við helvítis dverginn. Ég játa það fúslega að ég grét með henni enda er hún klassakona sem fellir tár með stæl, ólíkt Gwyneth Paltrow. Jahérna. Adaptation. var ekki besta aðlögunin heldur The Pianist og handritshöfundurinn sagðist ekki eiga verðlaunin skilið og benti á Polanski. Almodóvar vann svo fyrir besta handritið. Ótrúlega líkur Stebbafr. í útliti. Kannski verða Innherjar einhvern tíma bíómynd. Jæja, það má alveg fara að wrappa þessu upp. Vinna í fyrramálið og svona. ÞETTA ER SÖGULEGT. POLANSKI VAR VALINN BESTI LEIKSTJÓRINN. Ótrúlegt, æðislegt, frábært. Sorrý Marty. Þetta leiðinda kanapakk ætti að fara að hleypa manninum aftur inn í landið. Þetta er betra en maður hefði getað hugsað sér. ÆÐI BARA. Oh, well. Chicago fékk verðlaunin fyrir bestu myndina. Skiptir engu önnur verðlaun kvöldsins skyggja algerlega á bestu myndina. Ég ætla að klára bjórinn og fara að sofa. Skál fyrir Polanski! (og Eminem og Kidman). PAR KVÖLDSINS: Jack Nicholson (með sólgleraugun) og Nicholas Cage í fremstu röð, skælbrosandi og í pottþéttu partístuði þó þeir hafi ekkert unnið. Tónlist Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Blogglýsing á Óskarsverðlaununum 2003 Steve Martin var ekki ömurlegur í opnunar stand upinu en skaut samt oft yfir markið í ósmekklegheitum (Afganistan djókar, comon) og greinilegt að Nicole Kidman (ógeðslega sæt by the way) var ekki að fíla skotin frá kauða. Polanski brandarinn virkaði samt (Roman Polanski is here. Get him!). Stemningin var eitthvað morkin frá byrjun (liðið sem þetta ömurlega fréttalið náði í spjall í upphituninni var ótrúlega fúlt og phony. Spurningarnar að vísu út í hött en þetta showbis lið á að kunna að tækla svoleiðis) og ef þetta tekur ekki kipp verða ljótu eyrnalokkarnir hjá Julianne Moore og J.Lo það eftirminnilegasta við kvöldið. "Kidman is wearing a strappy black dress and Julianne Moore is sporting a long green number with matching earings." (Heimild: SKY) Sætt þegar það var klappað fyrir Mickey Rooney og Chris Cooper mátti alveg vinna best supporting actor. Hann er flottur og kom sterkur inn með friðinn. Christopher Walken er auðvitað minn maður (með flottasta hárið, klikkar ekki) og Paul Newman er eins og afi manns en Cooper var samt vel að þessu kominn. Zeta-Jones var flott á sviðinu með Queen Latifah og Zellweger er að sama skapi búin að vera eins og fífl. Alltaf eins og hún sé með sítrónu í kjaftinum, grettin og ljót. Ofmetin hallærispía sem hefur ekkert með verðlaun í kvöld að gera. Sean Connery mætti últra kúl, að vanda, til að afhenda best supporting actress verðlauninn og lét kærustuna sína úr Entrapment hafa styttuna. Jamms. Ólétta konan vann og það var bara voða sætt. Fór ekki einu sinni að grenja þó hórmónin séu örugglega öll í fokki. Zeta er sæt og flott og ég er sáttur. Besta erlenda myndin: Nirgendwo in Afrika frá Þýskalandi. Undurfögur Salma Hayek kynnti og afhenti. Hún er í náðinni hér og hefur alltaf verið. Þarna missir Stöð 2 sambandið við gervihnöttinn og vitringurinn sem er að tjá sig á íslensku getur skellt á skeið. Hann er búinn að stúdera þetta svo voða vel. Hann hefur að vísu vit á að þegja þegar stjörnunar tala, það er meira en hægt er að segja um suma. Partíið er að pikka upp og þetta er orðið alveg eins og venjulegt Óskarskvöld, samt eins og á fast forward en það virðist næstum alveg hafa tekist að útiloka stríðið. Smá skot af og til þó, sem betur fer. Frida væri til dæmis með okkur á móti stríði ef hún væri ekki dauð. Mikið klappað. Fokk. Einn og hálfur tími eftir. Ég er ekki að nenna þessu. Tími fyrir Thule. Þessir auglýsa á Óskarsnótt: Stöð 2, aðallega, Pizza Hut og eitthvað. SKAMMASTU ÞÍN BUSH! Yes, yes, yes. Michael Moore eipaði á Bush og stríðið þegar hann tók við Óskarnum fyrir Bowling for Columbine. Þetta er aðalgaurinn þessa dagana. Hollywwodhyskið missti andlitið af hneykslun og reyndi að baula okkar mann niður. Svona á þetta að vera. Sem betur fer eru ekki allir töffarar útdauðir. Hann dró kosningaúrslitin og allt inn í þetta. Steve Martin reddaði þessu svo með djóki og sýningin hélt áfram. OHH. Byrjar Bono, sá armi djöfull og fúli dvergur að gaula. Ég fer alltaf næstum því að gráta þegar Hollywood minnist þeirra sem létust á árinu: George Roy Hill Billy Wilder James Coburn Richard Harris Horst Buchholz Rod Steiger J. Lee Thompson Dudley Moore Milton Berle Ha? Brody vann Day-Lewis. Standing ovation og læti. Nice surprise. Þakkar mömmu og pabba og gamla perranum Polanski og þaggar niður í bandinu. Dapur yfir því að taka á móti verðlaunum á þessum ömurlegu tímum. Klappaður niður í anti-war ræðunni. Fékk ekki betur séð en Day-Lewis, Cage og Nicholson samgleddust fölskvalaust með honum. (alltaf spurnig með Michael Caine. Hann er svo helvíti frekur). Fallegt. Dustin Hoffman sæmilega stilltur að kynna The Pianist. YES!!! Unfokkingbílívable. Eminem vann Bono!!! Magnað. Til hamingju Slim Shady. Þetta er bara að verða hið besta kvöld. Nú þarf Kidman bara að vinna og þá fer ég glaður að sofa á sóffanum. Bíðið, bíðið. Peter O´Toole er að fá viðurkenninguna. Meryl Streep að dásama Arabíu Lawrence. Heimska pakk að láta hann ekki fá styttu þá. Gæsahúð all over. Here´s looking at you, gamla fyllibytta. Það er til réttlæti í gerviheiminum. Nicole Kidman vann og Zelweger tapaði. Kidman er bara æði. Afsakaði það að hún skildi mæta á stríðstímum með móður sína og dóttur með sér. Það var great carrier move að losna við helvítis dverginn. Ég játa það fúslega að ég grét með henni enda er hún klassakona sem fellir tár með stæl, ólíkt Gwyneth Paltrow. Jahérna. Adaptation. var ekki besta aðlögunin heldur The Pianist og handritshöfundurinn sagðist ekki eiga verðlaunin skilið og benti á Polanski. Almodóvar vann svo fyrir besta handritið. Ótrúlega líkur Stebbafr. í útliti. Kannski verða Innherjar einhvern tíma bíómynd. Jæja, það má alveg fara að wrappa þessu upp. Vinna í fyrramálið og svona. ÞETTA ER SÖGULEGT. POLANSKI VAR VALINN BESTI LEIKSTJÓRINN. Ótrúlegt, æðislegt, frábært. Sorrý Marty. Þetta leiðinda kanapakk ætti að fara að hleypa manninum aftur inn í landið. Þetta er betra en maður hefði getað hugsað sér. ÆÐI BARA. Oh, well. Chicago fékk verðlaunin fyrir bestu myndina. Skiptir engu önnur verðlaun kvöldsins skyggja algerlega á bestu myndina. Ég ætla að klára bjórinn og fara að sofa. Skál fyrir Polanski! (og Eminem og Kidman). PAR KVÖLDSINS: Jack Nicholson (með sólgleraugun) og Nicholas Cage í fremstu röð, skælbrosandi og í pottþéttu partístuði þó þeir hafi ekkert unnið.
Tónlist Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira