Innlent

Tæplega nítjánþúsund manns hafa mótmælt

Rúmlega átjánþúsund og sjöhundruð manns hafa undirritað mótmæli gegn ritstjórnarstefnu DV í dag á Deiglunni.  Um tíma komust færri að síðunni en vildu og hrundi hún vegna of mikils álags. Síðan verður opin áfram á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×