Metnaðarfullir unglingar á Stíl 2006 5. nóvember 2006 15:00 Segir metnaðinn hjá þáttakendum Stíls vera mikinn. MYND/Vilhelm Hönnunarkeppnin Stíll, sem haldin er á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram í sjötta skiptið þann 18. nóvember, en þar keppa unglingar í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. Margrét Ægisdóttir er einn af forsvarsmönnum Stíls, en hún vinnur einnig fyrir félagsmiðstöðina Mekka í Kópavogi. „Hugmyndin kviknaði hjá okkur í Kópavogi, síðan keppnin hefur undið upp á sig og stækkað ár frá ári. Hún er orðin mjög flott og metnaðurinn hefur aukist mikið hjá krökkunum sem taka þátt,“ sagði Margrét. „Í fyrra kepptu fjörutíu og átta lið, og vonandi verður það svipað í ár.“ Félagsmiðstöðvar af öllu landinu geta tekið þátt í Stílnum, og mega senda eitt lið hver. „Það er svo mikill áhugi hjá krökkunum að margar félagsstöðvar eru með undankeppnir líka,“ sagði Margrét. „Þetta er stór keppni og við bjóðum upp á ýmis skemmtiatriði. Það eru tískusýningar frá fataverslunum og skemmtiatriði frá félagsmiðstöðvum í Kópavogi, og svo höfum við alltaf fengið þekkta tónlistarmenn. Í ár verða það Pétur Ben og svo Svitabandið, ásamt fleiri gestum. Til dæmis koma leikarar úr Patrekur 1,5,“ sagði Margrét. Margrét segir þá listsköpun sem unglingum er boðið upp á geta verið staðlaða. „Á Stíl fá þau tækifæri til að gera það sem þau langar til, út frá ákveðnu þema sem í ár er Móðir Jörð. Krakkarnir vinna hönnunina frá grunni og gera hárgreiðslu og förðun sem samræmist heildarmyndinni,” sagði Margrét. Stíll 2006 fer fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi þann 18. nóvember næstkomandi. Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Hönnunarkeppnin Stíll, sem haldin er á vegum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fer fram í sjötta skiptið þann 18. nóvember, en þar keppa unglingar í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun. Margrét Ægisdóttir er einn af forsvarsmönnum Stíls, en hún vinnur einnig fyrir félagsmiðstöðina Mekka í Kópavogi. „Hugmyndin kviknaði hjá okkur í Kópavogi, síðan keppnin hefur undið upp á sig og stækkað ár frá ári. Hún er orðin mjög flott og metnaðurinn hefur aukist mikið hjá krökkunum sem taka þátt,“ sagði Margrét. „Í fyrra kepptu fjörutíu og átta lið, og vonandi verður það svipað í ár.“ Félagsmiðstöðvar af öllu landinu geta tekið þátt í Stílnum, og mega senda eitt lið hver. „Það er svo mikill áhugi hjá krökkunum að margar félagsstöðvar eru með undankeppnir líka,“ sagði Margrét. „Þetta er stór keppni og við bjóðum upp á ýmis skemmtiatriði. Það eru tískusýningar frá fataverslunum og skemmtiatriði frá félagsmiðstöðvum í Kópavogi, og svo höfum við alltaf fengið þekkta tónlistarmenn. Í ár verða það Pétur Ben og svo Svitabandið, ásamt fleiri gestum. Til dæmis koma leikarar úr Patrekur 1,5,“ sagði Margrét. Margrét segir þá listsköpun sem unglingum er boðið upp á geta verið staðlaða. „Á Stíl fá þau tækifæri til að gera það sem þau langar til, út frá ákveðnu þema sem í ár er Móðir Jörð. Krakkarnir vinna hönnunina frá grunni og gera hárgreiðslu og förðun sem samræmist heildarmyndinni,” sagði Margrét. Stíll 2006 fer fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi þann 18. nóvember næstkomandi.
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira