Fellur úr gildi á miðnætti 30. júní 2006 14:38 Samkeppniseftirlitið álítur að samkeppni geti þrifist á leigubílamarkaði. Verðlagning eigi ekki að vera verkefni stofnunarinnar. Leigubílstjórar eru þó ósáttir við afnám hámarksölutaxta sem tekur gildi á morgun. Útlit er fyrir að gjaldskrá leigubíla verði gefin frjáls á morgun. Samkeppnisstofnun ákvað í febrúar að afnema hámarksökutaxta leigubíla. Ákvörðuninni var áfrýjað en áfrýjunarnefnd komst að sömu niðurstöðu. Gildistöku úrskurðarins var þó frestað um tvo mánuði en hann á að taka gildi á morgun. Fulltrúar leigubílstjóra hafa mótmælt niðurstöðu samkeppnisstofnunar á þeim forsendum að hún skaði hagsmuni neytenda og vísa þeir í reynslu nágrannalandanna því til sönnunar. Samkeppniseftirlitið hefur hingað til sett leigubílastöðvum hámarksökutaxta. Guðmundur Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að meginástæða ákvörðunarinnar hafi verið að verðlagning þjónustu hafi verið álitin óeðlilegt verkefni fyrir Samkeppniseftirlitið. Markaður leigubílastöðva hafi verið metinn þannig að þar ætti að geta þrifist samkeppni. Hann bendir þó á að enn eru ýmis höft á frjálsa samkeppni sem koma til af lögum um leigubifreiðir. Í umsögn Samkeppniseftirlitsins um þau lög árið 2001 kom fram gagnrýni á t.d. lögbundnar fjöldatakmarkanir leigubíla á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Að sögn Guðmundar hafa leigubílastöðvar þó áfram möguleika á að setja sínum bílstjórum opinbera hámarkstaxta. Hægt sé að sækja sérstaklega um tilheyrandi undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu. Fréttir Innlent Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Sjá meira
Samkeppniseftirlitið álítur að samkeppni geti þrifist á leigubílamarkaði. Verðlagning eigi ekki að vera verkefni stofnunarinnar. Leigubílstjórar eru þó ósáttir við afnám hámarksölutaxta sem tekur gildi á morgun. Útlit er fyrir að gjaldskrá leigubíla verði gefin frjáls á morgun. Samkeppnisstofnun ákvað í febrúar að afnema hámarksökutaxta leigubíla. Ákvörðuninni var áfrýjað en áfrýjunarnefnd komst að sömu niðurstöðu. Gildistöku úrskurðarins var þó frestað um tvo mánuði en hann á að taka gildi á morgun. Fulltrúar leigubílstjóra hafa mótmælt niðurstöðu samkeppnisstofnunar á þeim forsendum að hún skaði hagsmuni neytenda og vísa þeir í reynslu nágrannalandanna því til sönnunar. Samkeppniseftirlitið hefur hingað til sett leigubílastöðvum hámarksökutaxta. Guðmundur Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að meginástæða ákvörðunarinnar hafi verið að verðlagning þjónustu hafi verið álitin óeðlilegt verkefni fyrir Samkeppniseftirlitið. Markaður leigubílastöðva hafi verið metinn þannig að þar ætti að geta þrifist samkeppni. Hann bendir þó á að enn eru ýmis höft á frjálsa samkeppni sem koma til af lögum um leigubifreiðir. Í umsögn Samkeppniseftirlitsins um þau lög árið 2001 kom fram gagnrýni á t.d. lögbundnar fjöldatakmarkanir leigubíla á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Að sögn Guðmundar hafa leigubílastöðvar þó áfram möguleika á að setja sínum bílstjórum opinbera hámarkstaxta. Hægt sé að sækja sérstaklega um tilheyrandi undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Sjá meira