Lífið

Söfnun á Akureyri

Voice mun útvarpa aftansöngi beint frá Akureyrarkirkju á aðfangadag.
Voice mun útvarpa aftansöngi beint frá Akureyrarkirkju á aðfangadag.

Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri.

Söfnuninni verður sjónvarpað beint á N4-sjónvarpi Norðurlands á laugardeginum. Markmið fyrirtækjanna er að allir geti haldið heilög jól norðan heiða. Voice mun einnig útvarpa aftansöngi beint frá Akureyrarkirkju á aðfangadag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.