Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra 26. júní 2006 22:11 Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins munu taka gildi á morgun. Af því tilefni munu samtökin ' 78 efna til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur á morgun. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna á morgun mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komnir í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi á morgun og fyrir því er gild ástæða Átökin í Stonewall árið 1969 eru talin vera upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra en þennan dag var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega og því ætla samtökin 78 að fagna. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins munu taka gildi á morgun. Af því tilefni munu samtökin ' 78 efna til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur á morgun. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna á morgun mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komnir í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi á morgun og fyrir því er gild ástæða Átökin í Stonewall árið 1969 eru talin vera upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra en þennan dag var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega og því ætla samtökin 78 að fagna.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira