Skeggbylgja meðal íslenskra karlmanna 10. nóvember 2006 16:00 Logi Bergmann Reið á vaðið hjá fjölmiðlamönnum og lét skeggið vaxa. Sífellt fleiri íslenskir karlmenn bera nú skegg. Þetta er sérstaklega algengt meðal þekktra Íslendinga en almennt má segja að komið sé í tísku að vera með skegg. Logi Bergmann Eiðsson var meðal þeirra fyrstu til að ríða á vaðið og í kjölfarið birtist Haukur Holm með myndarlegt skegg. Fleiri virðast vera farnir að bætast í hópinn. Hárgreiðslumaðurinn Gummi á Mojo segist verða meira var um það að karlmenn safni skeggi. „Það er einhver Baltasars-fílingur í gangi," segir Gummi og vísar þar til leikstjóra Mýrarinnar sem ósjaldan skartar myndarlegu alskeggi. „Þetta er nú líka veðurtengt enda eru menn síður með skegg þegar sól er hátt á lofti," bætir hann við. Baltasar Kormákur Skeggið hans er orðið að tískutákni hjá íslenskum karlmönnum. Misjafnt er hvort menn safni skeggi starfs síns vegna, eins og fjölmargir leikarar, eða einfaldlega til að hressa upp á lúkkið. Meðal annarra kunnra skeggapa má nefna Daníel Ágúst Haraldsson og Ingvar E. Sigurðsson. Gummi á mojo Segir skeggið geta verið merki um karlmennsku og vald. Guðmundur segir jafnframt að skeggið geti verið karlmennskudæmi en ekki sé mikið um sítt skegg. „Sumir hafa kannski verið önnum kafnir, ekki nennt að raka sig og svo líkað vel við það sem þeir sáu í speglinum. „Ég veit það líka af eigin reynslu að þegar maður tekur sköfuna fram og lætur skeggið fjúka lítur þú út eins og tólf ára drengur," segir Gummi og því gæti hér verið um ráð til að sýnast ábyrgðarfyllri. „Ég veit um lækni sem safnaði alltaf skeggi áður en hann fór á fundi hjá stjórnendum spítala til að sýnast grimmari," bætir Gummi við. Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Sífellt fleiri íslenskir karlmenn bera nú skegg. Þetta er sérstaklega algengt meðal þekktra Íslendinga en almennt má segja að komið sé í tísku að vera með skegg. Logi Bergmann Eiðsson var meðal þeirra fyrstu til að ríða á vaðið og í kjölfarið birtist Haukur Holm með myndarlegt skegg. Fleiri virðast vera farnir að bætast í hópinn. Hárgreiðslumaðurinn Gummi á Mojo segist verða meira var um það að karlmenn safni skeggi. „Það er einhver Baltasars-fílingur í gangi," segir Gummi og vísar þar til leikstjóra Mýrarinnar sem ósjaldan skartar myndarlegu alskeggi. „Þetta er nú líka veðurtengt enda eru menn síður með skegg þegar sól er hátt á lofti," bætir hann við. Baltasar Kormákur Skeggið hans er orðið að tískutákni hjá íslenskum karlmönnum. Misjafnt er hvort menn safni skeggi starfs síns vegna, eins og fjölmargir leikarar, eða einfaldlega til að hressa upp á lúkkið. Meðal annarra kunnra skeggapa má nefna Daníel Ágúst Haraldsson og Ingvar E. Sigurðsson. Gummi á mojo Segir skeggið geta verið merki um karlmennsku og vald. Guðmundur segir jafnframt að skeggið geti verið karlmennskudæmi en ekki sé mikið um sítt skegg. „Sumir hafa kannski verið önnum kafnir, ekki nennt að raka sig og svo líkað vel við það sem þeir sáu í speglinum. „Ég veit það líka af eigin reynslu að þegar maður tekur sköfuna fram og lætur skeggið fjúka lítur þú út eins og tólf ára drengur," segir Gummi og því gæti hér verið um ráð til að sýnast ábyrgðarfyllri. „Ég veit um lækni sem safnaði alltaf skeggi áður en hann fór á fundi hjá stjórnendum spítala til að sýnast grimmari," bætir Gummi við.
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira