Innlent

Fundi samninganefnda lokið

Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fer fyrir bandarísku viðræðunefndinni.
Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fer fyrir bandarísku viðræðunefndinni. MYND/Heiða Helgadóttir

Fundi í varnarviðræðum Íslendinga og Bandaríkjamanna lauk fyrir um hálftíma í utanríkisráðuneytinu.

Fyrir fundinn í dag vildu Albert Jónsson, sem fer fyrir íslensku samninganefndinni, og Carol van Voorst, sendiherra, sem fer fyrir þeirri bandarísku, ekkert tjá sig um gang mála.

Yfirlýsingu beggja aðila er að vænta nú að fundi loknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×